Thursday, September 12, 2013

Andvaka


Ég geri alltof lítið af því að teikna og mála, en þegar ég gef mér tíma þá gleymi ég mér. Fimmtudagsnótt þegar koddinn kallar ekki á mig.

No comments:

Post a Comment