Thursday, October 3, 2013

augu og bragðlaukar


Ég var að enda við að renna í gegnum myndirnar sem ég tók um síðustu helgi á klakanum. Ljúffengur matur fangaði greinilega augu mín..sem og bragðlauka. Átti góðar stundir með fólki sem er mér kært. Nú, mætt til lands Rómaborgar

No comments:

Post a Comment