Monday, October 14, 2013

Beil pylsuhundsins


Gærdagurinn fór í að reyna að ná mynd af fullkomnum eldri manni með pylsuhund. Ég taldi mig eiga deit við þá - þetta var þannig dagur.  Ég kom mér því vel fyrir á Dómkirkjutorginu og við tók biðin. Pylsuhundafantasían mín mætti þó ekki svo ég varð að láta önnur fórnalömb duga. Hrifning mín er þó enn til staðar. Einn daginn - næ þeim! 

2 comments: