Friday, October 25, 2013

FöstudagskvöldinÍ fréttum er þetta helst: Í kvöldmatinn var pizza "from scratch". Freyðivíni var svo hellt í fín plastglös - Föstudagsveisla í Verbano! 
Í eftirrétt var nýskúrað herbergi, mjúk sæng og súkkulaði. Uppskrift að notalegu föstudagskvöldi. Þó þarf að varast óæskilegan svima eða litla sem enga hreyfigetu. Bregðast þarf þá við með því að neita sér um meira súkkulaði. Njótið kvöldsins! Ég er úrvinda.

1 comment: