Friday, October 25, 2013

Götur
Skrapp til Como og tók þessar myndir, á síðustu fimm mínútunum af batteríinu í myndavélinni minni. Stóð nánast á sama stað og smellti af götunum allt í kringum mig. Þær liggja í allar áttir. Como er einn af mínum uppáhalds stöðum á Ítalíu. Sjarmerar mig, skuldbundin því. 

1 comment:

  1. Ohh, yndislegt!
    Nei bíddu, hvað segir vinkona okkar?
    "laðandi"!
    Haha, fullkomið! Laðandi!

    ReplyDelete