Tuesday, October 15, 2013

Grjónagrautur

Ítalía er eins og grjónagrautur*. Ljúffeng! Saga og menningarlíf á hverju horni. 

*Takk fyrir frábært orð kæra orðabók. Nú langar mig í grjónagrautinn hennar mömmu/ömmu.

2 comments:

  1. Af hverju ertu svona heppin með orð?
    Þyrftum kannski að hætta okkur í ítölsku mjólkina einhvern tímann og prófa að endurskapa fullkominn heimagrjónagraut..

    ReplyDelete