Tuesday, October 22, 2013

Gúmmilaði


Kakí er ávöxtur - Slímugur en bragðgóður! Hann er klárlega í uppáhaldi hjá mér þessa dagana enda óhugnanlega árstíðarbundinn. Hrósvert gúmmilaði!

1 comment:

  1. Nomm.. get ekki beðið eftir að krúttin inni í skáp þroskist!

    ReplyDelete