Friday, October 4, 2013

Kæra Duomo


Duomo í Milanó heillar mig alltaf. Tignarleg en meira en lítið dularfull. Við Sólrún gleymdum okkur við að dást af dómkirkjunni sem og því fjölskrúðuga mannlífi sem torg Mílanóborgar býður auganu upp á. Get ekki ímyndað mér það galtómt

2 comments:

  1. Er ennþá að venjast því að hafa þessa byggingu í nágrenninu - fallegar myndir!

    ReplyDelete