Saturday, October 26, 2013

LaugardagurKúfaðir innkaupapokar í góðu veðri á laugardegi í Sviss. Jólahjartað mitt tók nokkra kippi þegar ég náði að haka við nöfn á jólagjafalistanum...það skilur hins vegar ekki enn af hverju ég neitaði því um Lindt jóladagatalið. Fullkomið? mmmm.

No comments:

Post a Comment