Friday, October 11, 2013

Matargatið

Þessar lummur eru í uppáhaldi hjá mér. Því er viðeigandi að ég hafi verið að enda við að gúffa þeim í mig. Fullkominn kvöldverður. Uppskriftin gæti ekki verið einfaldari en við Sólrún liggjum afvelta eftir að hafa „neyðst“ til þess að háma afrakstur hennar allan í okkur, ásamt ávaxtasalati og réttu magni af sýrópi!
2 egg
2 bananar
Dass af kanil

Lífið er girnilegt!

3 comments:

  1. Ohh! Ekki svíkja bloggsíðurnar þínar, elskulegust mín.Þvílík upplifun sem þessi Rómarför ykkar hefur verið!!
    Held áfram að fylgjast áköf með!! Ömmuknús....

    ReplyDelete