Tuesday, November 26, 2013

Biðin


Bíð eftir aðventunni í Mílanó. Eftir örlítið fitl varð þetta krútt til. Það kúrir núna á kommóðunni og starir á mig. Biðin styttist.

1 comment: