Wednesday, November 27, 2013

DAY AT IED
Myndir teknar í tíma í History of Contempory Arts þegar við fórum á sýningu í Fondazione Nicola Trussardi. Ég var búin að koma þar áður en pianoleikarinn heillar mig alltaf, sjarmerandi hæfileikar! Við enduðum svo í Galleria Paolo Curti þar sem við hittum listamanninn Christopher Broadbent en ljósmyndasýning eftir hann hangir þar uppi núna. Nokkuð áhugaverður náungi - getið kynnt ykkur verk hans hér!
Enjoy sykurfroður!

No comments:

Post a Comment