Saturday, November 23, 2013

Fimmtudagskvöld


Hver vika inniheldur fimmtudagkvöld. Þau eru í uppáhaldi hjá mér enda einkennast þau af þeirri staðreynd að það er þægilega stutt í helgina. Síðasta fimmtudagskvöld bauð Diego mér og Jul heim til sín og eldaði. Myndarlegt! Notalegt bragðlaukakvöld!  

No comments:

Post a Comment