Wednesday, November 6, 2013

Good Day Sunshine!

Get glatt ykkur með þeirri staðreynd að ég labbaði á bolnum í skólann í dag. Allir hamingjusamir. Nóvembersól er fyrirbæri sem ég get vanist! Hefði reyndar betur verið vopnuð sólgleraugum þar sem ég ögraði of oft tilvist saklausra vegfarenda á meðan sólargeislarnir döðruðu við augun á mér. Enginn slasaðist. Er ekki enn hrímfrosinn í Mílanó.. Good Day Sunshine


1 comment:

  1. ..Ég saknaði nóvembersólarinnar í dag - má hún ekki vera alltaf?

    ReplyDelete