Monday, November 18, 2013

Hlýjar alltaf


Það er alltaf notalegt þegar einhver heillast af ljósmyndum eftir mig á http://snoturt.tumblr.com/ og kýs að rebloga þeim. Enn notalegra er þegar viðkomandi velur að skrifar eitthvað við þær áður en hann póstar þeim á síðunni sinni. Í þessu tilfelli hlýja þessi tvö orð ,,amazing shot!" á annars köldu mánudagskvöldi. Snoturt. 

1 comment: