Tuesday, November 19, 2013

Hnáta


Ein ljúf mynd af stúlku og laufblaði fyrir svefninn. Við hlið hennar var óknytta strákur sem kastaði reglulega yfir hana laufblöðum með tilheyrandi hlátrasköllum. Laufblöðin vöktu þó fljótt lukku hjá hnátunni enda litskrúðug og sjarmerandi. Finnst eitthvað notalegt við þetta móment sem ég náði að fanga, þó myndin sé hrá býr hún yfir einhverjum sjarma. Nóttina:* 

No comments:

Post a Comment