Wednesday, November 27, 2013

Kaldur dagur í Milanó


Heitt súkkulaði bjargar köldum dögum. Var grátfegin þegar ég fékk það í hendurnar. Ljúffengt! Þetta var reyndar fyrsti bollinn sem ég smakka af ítölsku súkkulaði, ótrúlegt - en satt! Ég varð ekki fyrir vonbrigðum, þykkt á við súkkulaðibúðing. Nú er ég farin að skilja betur þá fíkn sem ítölsku sambýlingarnir mínir þjást af, malla sér súkkulaði annað hvert kvöld! Íhuga að slást í hópinn...það er jú farið að kólna....

1 comment:

  1. þarf að fara að drífa í því að smakka þetta líka og fá smá yyyyl!

    ReplyDelete