Monday, November 11, 2013

Mánudagskaldhæðni


Gat ekki annað en glottað þegar ég rakst á þetta. Kaldhæðnislegt. Ekki alveg í takt við hróðugu ítölsku pasta&pizza-menninguna;) 

...annars er helst að frétta á þessum ...fagra, mánudagsmorgni að lærdómsplaylistinn minn er að verða skuggalega líkur þessum ;) Enjoy.

No comments:

Post a Comment