Friday, November 8, 2013

NiðursokkinnLífið sjarmerar mig auðveldlega. Rakst á þennan huggulega mann þegar ég rölti um Sviss um daginn. Hann var svo niðursokkinn ofan í bókina að mig þyrsti í að vita um hvað hún fjallaði. Hann stóð grafkyrr, aleinn í sínum heimi. Blár frakkinn og virðulegur hatturinn fönguðu athygli mína en umhverfið rammaði hann inn líkt og málverk.  

1 comment: