Sunday, November 17, 2013

Skotin í sunnudögum

Sunnudagurinn á sér stað á þessum tveimur stöðum:

 Í rúminnu...
Neiiii hallóó!
...og við skrifborðið.

nammnammnammmm

Ótrúlegt en satt vildi ég óska þess að þessi sunnudagur væri lengur að líða. Finnst hann nefnilega svolítið girnilegur. Ljúfir jólatónar Jim Reeves hjálpa líka til! Svo sem ekkert slæm uppskrift að lesa um ljósmyndun á milli þess að renna í gegnum ljósmyndir, vinna þær og gleyma sér. Ranka svo við sér inn á milli og borða eins og eina, tvær, þrjár mandarínur. Grænt te - sluuurk! 

1 comment: