Saturday, November 16, 2013

Sneak peekMyndirnar sem fjölskyldan hefur verið að bíða eftir – sneak peek  í herbergið okkar Sólrúnar (og Stebba*).  Erum að verða búnar að koma okkur notalega fyrir. Notalegt er orð að mínu skapi. Gæti skrifað dágóða sögu um ferlið sem fylgdi því að komast t.d. í IKEA og almennt að venjast holunni okkar -  en er einfaldlega of upptekin við að háma í mig mandarínur. Þið getið rétt ímyndað ykkur að það flækir ,,hám“ ferlið að vera að pikka. Þangað til næst, nóttina:*

*Tignarlegt, fljólublátt og bleikt naut með fallegan nafla, hár og tvö horn.  

2 comments:

  1. Notalegt að sjá aðeins "heim" til ykkar ! Eðlilegt kósýumhverfi!
    Knús og sakn úr Fellsmúla í frostfegurðinni

    ReplyDelete
  2. Ég er svo ánægð með hvað herbergið er að verða notalegt!
    Allt þetta vesen var svoo þess virði ;)

    ReplyDelete