Sunday, November 24, 2013

Sunnudagur&Niépce

Sunnudagsmorgunn og sagan. Hér til hliðar geti þið borið fyrstu ljósmynd sögunnar augum, í afskaplega lélegum gæðum. Njótið :) Hún var tekin í Frakklandi af Joseph Nicéphore Niépce árið 1826. Þeir sem eru virkilega fróðleiksfúsir svona í morgununsárið, klikkið hér! Framundan hjá mér er einn af þessum kraftaverka dögum - ætla lesa allt og gera allt. Vííí. Þannig dagar eru reyndar oft í uppáhaldi hjá mér. Byrgi mig upp af vatni og jólalögum! 26 dagar.... :)

No comments:

Post a Comment