Saturday, November 9, 2013

Sunny Side Up!Laugardeginum var eytt á einum af mínum nýju uppáhalds stöðum - Sunny Side Up! Fínt að geta hoppað öðru hvoru inní ameríska sápukúluheiminn, gleymt sér og gúffað í sig. Ameríkaninn er þó klækjafullur....ræktin á morgun. 

1 comment:

  1. Fínt að fá frí frá þessum Ítölum í smá stund haha ;)
    Hlakka til að fara þangað aftur!

    ReplyDelete