Thursday, December 12, 2013

A Day In A Life


Í dag átti ég að skila inn photo diary í skólanum. Í upphafi stefndi allt í að ég myndi nota tækifærið og drekkja bekkjarfélögunum í vangaveltum mínum. Þegar ég svo settist niður til að vinna mismunandi túlkanir mínar á eigin tilfinningum endaði ég á því að fara í göngutúr... með Stebba (bangsann minn...(okkur...sem og vegfarendum til mikillar skemmtunar)). Þetta varð niðurstaðan: A Day In A Life. - Enjoy!

1 comment:

  1. Sæti Stebbi!
    Hann er svo fínn meðleigjandi - hljóðlátur, alvarlegur en þó fyndinn, hárprúður og almennt bara mjög myndarlegur!
    Fínt að fá að sjá aðeins hvað hann er að bralla.

    ReplyDelete