Wednesday, December 11, 2013

Brunate
Brunate býr yfir útsýni sem ég mun seint fá nóg af. Dáleiðandi. Ég neyðist því til þess að yfirgefa Milanó reglulega til þess að horfa á Alpana og fylla á súrefnis tankinn. Yfirstíganlegt :)

1 comment:

  1. Fallegt! Ég skal koma með þér í þessar súrefnis-horfi-ferðir

    ReplyDelete