Tuesday, December 10, 2013

ComoÞað sem mér finnst alltaf ljúft að koma aftur til Como. Það var ekkert verra að geta þrætt göturnar með Sólrúnu - sýnt henni allavega lauslega það sem sjarmeraði mig hvað mest þegar ég bjó þar. Gerðum svo stórkaup í ítölsku gotteríi. Bærinn verður alltaf á við lítið ævintýr fyrir mér. 

1 comment:

  1. Mjög sjarmerandi!

    ..og ég held að ég sé alveg að fara að borða eitthvað á svona 70% af myndunum sem eru af mér á þessu bloggi haha.. ekki að það sé eitthvað slæmt - matur er of góður!

    ReplyDelete