Monday, December 9, 2013

Jólalandið mittKvöld í Jólalandinu mínu. Como er fallegur staður í sól á sumrin en ekki síður sjarmerandi í desemberkulandum. Með roða í kinnum og barsnlegar stjörnur í augunum, röltum við Sólrún um götur Como. Við þurftum þó að sýna sjálfsstillingu þegar kom að því að fjárfesta í mismunandi ítölskum konfektmolum. Örfáir fengu þó að bráðna upp í okkur yfir helgina! Aðventan hlýjar.1 comment:

  1. Hlýjar og fallegar myndir!
    Og þvílík notkun á tækni á þessari efstu!

    ReplyDelete