Tuesday, December 10, 2013

Jóli


Rakst á Jóla í morgunn. Hann var frekar þungt hugsi enda nóg að gera hjá karlgreyinu þessa dagana. Hann sagði mér þó að skila til ykkar að börnin þyrftu ekkert að óttast - þetta væri allt að smella saman! Áfram með aðventugleðina.

1 comment: