Thursday, December 5, 2013

Heimleið
Mætt í götuna mína


Hér vinstra meginn á þriðju hæð búum við Sólrún.

Kvöldrölt úr skólanum og heim. Ég geng þessar götur tvisvar á dag um sex sinnum í viku. Ekki enn búin að fá nóg. 

1 comment: