Sunday, December 8, 2013

Liðið föstudagskvöld
Liðið föstudagskvöld. Við Sólrún röltum um götur borgarinnar, jöppluðum á góðum mat og aðventustemmingu. Helginni var síðan eytt í Como - Brunate. Virðist alltaf vera jafn skotin í því svæði! Myndir væntanlegar.
Framundan...mánudagsmorgunn. Góða nótt.

1 comment: