Wednesday, December 4, 2013

MenningaheimarUppgefin í metro
Í kvöld skelltum við Jul okkur með öðrum herbergisfélaga hennar, sætum Ameríkana og sprækum Hollendingi á ,,heimsmarkað" sem stendur yfir hér í Mílanó. Markaðurinn var endalaus og virkilega áhugavert að fá að labba "á milli" heimsálfa - menningarupplifun! Smá undarleg tilfinning. Ég snapshotaði mig í gegnum'etta!
Við smökkuðum yfir okkur af mismunandi pestóum, brauðum, ostum, vínum, líkjörum, sætindum og öðru gúmmulaði. Ég ligg því núna uppgefin upp í rúmi. Það tekur á að smakka sig í gegnum menningaheima...

1 comment: