Sunday, December 15, 2013

Zofingen

Zofingen er huggulegur bær í Sviss. Í nóvember heimsóktum við Sólrún vin okkar Matteo þangað. Ég var að renna í gegnum myndirnar úr þeirri góðu ferð og rakst m.a. á þessar. Njótið - smá Sviss er alltaf notaleg:) 
Smá himinroði á Sunnudagskvöldi.  

1 comment: