Tuesday, January 7, 2014

2014, 365 dagar - 365 ljósmyndir


Ég hef lengi ætlað mér að setja mér eitthvað persónulegt ársverkefni. Hef íhugað að krefja mig um eina teikningu á dag eða ljóð - veit ég hefði gott af því. Í dag áttaði ég mig á því að nýtt ár væri komið og ég gæti því notað tækifærið. Halló 2014, 365 dagar -  365 ljósmyndir. Ég vona að þið munið hafa gaman af því að fylgjast með myndunum en ég veit að ég mun hafa gott af því að taka árið mitt saman á þennan hátt. Ný mynd fyrir hven dag. Njótið.
Nýjársdagur, dagur 1 - Systir mín og ljósmyndunarverkefni

2. janúar, dagur 2 - Göngurtúr í frosti

3. janúar, dagur 3 - Garðar Svavarsson kátur

4. janúar, dagur 4 - Kveðjustund.

5. janúar, dagur 5 - Morgunstund

6. janúar, dagur 6 - Mætt á götur Mílanó

7. janúar, dagur 7 - partur af myndaveggnum sem þekur herbergið mitt

1 comment: