Tuesday, January 28, 2014

,,A Milano il tattoo diventa social per diventare un'unica grande stella..."


Listamaðurinn, Rossana Ciocca sem stendur á bakvið hugmyndina um tattoo-ið ,,who is going to be the next star" bað um að fá að velja nokkrar af myndunum sem bekkurinn minn skilaði inn í Contemporary art. Verkefnið var að taka ljósmynd sem innihélt tattoo-ið, reyna að túlka meiningu þess. Myndin sem ég skilaði inn birtist því á ítalskri fréttasíðu í dag(nr. 6) og má finna hér. Þar geti þið einnig séð nokkrar útfærslur samnemenda minna. 

Ég hef þó ekki kynnt mér almennilega innihald greinarinnar en býst við að notast við google/translate seinna í dag...


Sólrún - þú ert formlega orðin handamódel...

No comments:

Post a Comment