Wednesday, January 29, 2014

Gleymi mér

Þegar ég þarf að róa hugann reynist það mér oft vel að renna í gegnum myndir. Pikka út það sem höfðar til mín, sækja mér inspiration. Einfaldlega leyfa mér að gleyma mér... Þannig fæ ég tækifæri til þess að horfa á "tilfinningar mínar" og vangaveltur- utan frá. Ég laðast oft að mismunandi myndum eftir dögum. Reynist mér oftar en ekki áhugavert að renna í gegnum þær...
Hér að neðan er brot af þeim myndum sem ég hef sankað að mér upp á síðkastið.


No comments:

Post a Comment