Tuesday, January 21, 2014

Heillar

,, A day without laughter is a wasted day." - Pablo Picasso


Játning dagsins felur í sér að ég hef ekki tölu á því hversu oft ég hef gleymt mér við að skoða ljósmyndir af Picasso. Ég fæ einfaldlega ekki nóg af því. Myndirnar fá hjarta mitt til þess að verkja, það sem ég hefði vilja mynda hann! Heillandi maður - heillar mig! 


No comments:

Post a Comment