Friday, January 17, 2014

Inspiration



Ó gæti alveg ímyndað mér að hafa eitthvað í þessum stíl. Hver veit hvað mun gerast á næstu vikum. Annars bið ég föstudaginn velkominn, spennt fyrir helginni! Er líka loksins að detta í þetta svokallaða lærdómsstuð sem oft fer alltof mikill tími í að leita uppi... Fyrir utan lærdóm mun helgin þó innihalda indverskt partí, rækt og slökun í gufu og jafnvel gotterí á kaffihúsum borgarinnar. Möguleiki...
Njótið helgarinnar:*

1 comment:

  1. Fallegt!
    Mátt lána mér smá af lærdómsdugnaðinum þínum, takk.

    ReplyDelete