Thursday, February 20, 2014

Góðan daginn


Ég og græna teið mitt vildum bara bjóða ykkur góðan daginn. 
Framundan er enn einn lærdómsdagurinn - þrjú próf á morgun. Lýsingarorð dagsins er því: ,,ljúft". Ég er þó að spá í að fresta kraftaverkunum örlítið og líta við í ræktinni. Sjá hverju ég hef verið að missa af vikuna sem ég lá veik upp í rúmi. Innlitið gæti hresst mig við, hver veit! Partýið heldur áfram. Heyrumst!

No comments:

Post a Comment