Wednesday, February 26, 2014

Langanir

Síðasti lærdómsdagurinn hjá mér þennan mánuðinn, helli rigning úti og þessi mynd blasti við mér á facebook... Blendnar tilfinningar! Ó hvað mig langar í ... held ég hringi í mömmu og biðji hana um að skella í nokkur auka krútt í apríl. Já, hví ekki?! ;) Hlýt að fá pabba með mér í lið...


1 comment:

  1. Nákvæmlega! Fróm ósk! Mun eyða morgundeginum í bollubakstur... ekki ég mig rétt verða ekki allar bollur söluhæfar ;( en vel "áthæfar"... Geymast vel í frosti!! Knús og annarlokahamingjuóskir!! <3

    ReplyDelete