Monday, February 24, 2014

Hrifning
Ég er ein af þeim sem tárast enn við það að skoða myndir af Heath Ledger. Kvöl. Þetta er alvarlegt mál. Daginn sem hann dó hringdi afi minn í mig og spurði mig fljótlega hvort það væri ekki í allt í lagi - hvort eitthvað hefði komið fyrir? Já, ég fór í gegnum mitt sorgarferli. Það var vesen að vera skotin í stjörnu og staðan skánaði því ekki beint þegar hún dó....

No comments:

Post a Comment