Tuesday, December 3, 2013

December


Desember staðreyndin hlýjar mér. 

Dagarnir líða, klárast nánast áður en þeir hefjast. Ég ætla að einbeita mér að því að reyna að staldra reglulega við, horfa í kringum mig og njóta. Held það sé uppskrift af notalegri aðventu. Þægilegast þegar tíminn er vinur manns. Njótið aðventunnar :) 

P.s. var búin að bíða vandræðalega mikið eftir þessu ... ;) 

No comments:

Post a Comment