Sunday, December 15, 2013

Jólaland
Um daginn datt ég inní jólasælu í Sviss. Ég gat auðvitað ekki staðist freistinguna og smellti nokkrum myndum af sjarmanum þar. Hlakka til þeirra ára sem ég mun geta búið mér til mitt eigið jólaland! ;) Þá verður ykkur boðið í jólapartý - smákökur og heitt kakó á línuna! Látið ykkur hlakka til!

1 comment: