Tuesday, March 18, 2014

Brúnir tónar


Rakst á þessa mynd þegar ég var að sortera myndaalbúmin á flakkaranum mínum. Gæti tekið nokkra mánuði í að endurvinna myndir þar. Fæ fiðring í fingurna þegar ég rekst á raw file-a. Í kvöld fannst mér þessi mynd svolítið áhugaverð en hún var tekin síðasta vetur. Elsku blogger vildi samt ekki deila henni með ykkur í þeim litatón sem ég kaus - svo gjörið svo vel, brúnir tónar í kvöld! Nóttina. 

Módel: Sigrún Perla
Stílisering: Sólrún Harpa

No comments:

Post a Comment