Monday, March 17, 2014

GötumyndEyddi helginni í Brunate - Þorpinu sem hefur svo sannarlega náð að heilla mig í gegnum árin og stóðst væntingar þessa helgina! Bráðnaði. 

Ákvað að deila með ykkur einni götumynd - en hér ríkir ekki einstefna!;) Það er ævintýr að vera farþegi í bíl þarna, en ég myndi seint bjóðast til þess að vera undir stýri....

Smelli inn einhverjum myndum á morgun....þangað til er koddinn mjög spennandi! Hættulega stutt í næstu kennslustund. Nóttina sykurfroður:*

  

No comments:

Post a Comment