Thursday, March 13, 2014

Sólskinsdagur



Þetta Ítalíulíf er nú meira vesenið, er alltaf að fá sól í augun...






Eyddi sólskinsdeginum með Jón Kalman og súkkulaðihúðuðum hnetum. 20°C, ég kvarta ekki. Var að byrja á hans nýjustu bók Fiskarnir hafa enga fætur og leggst hún vel í mig. Hún er reyndar hæglesin..aðallega vegna þess að mér finnst ég þurfa að skrifa niður aðra hverja setningu, allavega stoppa og melta hana. Konfektmolar. Ég hef alltaf verið fyrir konfekt.

No comments:

Post a Comment