Tuesday, March 25, 2014

“Celebrity Works”

Ítalski ljósmyndarinn Maurizio Galimberti myndaði þekkta einstaklinga í seríu sinni ,,Celebrity Works" en í uppáhaldi hjá mér eru myndir hans af Johnny Depp, Sting, George Clooney, Robert De Niro og Javier Bardem. ,,Celebrity Works" er byggð á Polaroid tækninni en verk hans veita mér virkilegan innblástur. Njótið.

Frekari upplýsingar: www.mauriziogalimberti.it


No comments:

Post a Comment