Sunday, March 9, 2014

Sunnudagskvöld - Tom Odell

Með betri sunnudagskvöldum. Píanónótur brotnuðu, míkrafónar hrundu - gæsahúð. Bretar heilla! Farin til Englands.

Verkjaði þó í  hjartað yfir því að hafa ekki tekið myndavélina mína með en síminn varð að duga... Er enn með gæsahúð, ástæðan gæti reyndar verið tengd þeirri staðreynd að það er ekkert sérstaklega hlýtt í herberginu mínu í augnablikinu, en ég styð frekar Tom Odell áhrifin! Smá stemming til ykkar - njótið :)

Kát á heimleið! - Nóttina:*

1 comment:

  1. Vá trúi að þetta hafi verið magnaðir tónleikar, er með þessa elsku á repeat þessa dagana.

    ReplyDelete