Monday, March 24, 2014

Fyrsta stopp

Fyrsta stopp gærdagsins. Leiðin sem við reyndum að fylgja eftir leit sirka svona út...


Ítalski sjarmörinn lagði sig fram við að heilla okkur. 

1 comment:

  1. Vá,vá,vá,..... Þvílikar myndir, þvílík fegurð!! Ég tók eftir því aðég glennti augun sífellt meira upp eftir því sem myndum fjölgaði. Þessi för hefur verið hreint samsafn af fegurð!
    Takk fyrir að deila!!

    ReplyDelete