Wednesday, January 8, 2014

Á heimleið

Var ekki lengi að koma mér út á götur Mílanó vopnuð myndavél - Mílanóbúum til mikillar ánægju! Tók þessar myndir á heimleið úr skólanum í dag. Veðrið var ljúft og ég gleymdi mér við að fylgjast með fólki takast á við hversdagsleikann. Njótið. 


Krúttkrumpuverðlaundagsins hljóta þessar...krumpur! 


Uppáhalds skósmiðurinn minn í Mílanó. Einn daginn hef ég mig inn og bið um leyfi til þess að mynda hann! Ætla. 
Settlegar miðvikusdagskrullur á röltinu


Hellúúú handsome!


1 comment: