Wednesday, January 22, 2014

Guten Morgen

Dagurinn hófst á fjárfestingu! Er á leiðinni til Berlínar í lok febrúar. Um þrjú ár síðan ég var þar síðast svo tími til kominn að heimsækja borgina aftur. Berlín virkilega heillaði mig - lifandi og spennandi stórborg, full af list og menningu. Það segir sig því sjálft að ég get ekki beðið eftir því að gleyma mér bakvið myndavélina. Kitlar í fingurna! 

No comments:

Post a Comment